Hér er safnað saman ýmsum fróðleik um Syðra-Lónsættina, þ.e. hjónin Guðmund Vilhjálmsson (f. 29. mars 1884, d. 1. febrúar 1956) og Herborgu Friðriksdóttur (f. 19. apríl 1889, d. 28. júlí 1958), forfeður þeirra og afkomendur.

Umsjónarmenn vefsins eru Snorri Páll Davíðsson og Atli Týr Ægisson. Ættingjum sem áhuga hafa fyrir vefumsjón er velkomið að slást í hópinn.

Viljir þú birta efni á vefnum má senda það á netfangið sydralon@gmail.com. Myndir mega gjarnan fylgja með.